Sigur eins manns.
Líður eins og manni,
sem stendur einn á vígvelli,
síðastur, ósærður,
blóð á beittu blaði hans.
Hann öskrar sigurópi,
sem er þó innantómt,
og er sem fangelsi,
fangelsi væntingana.
Hann er einn, sigurvegari,
en enginn til að njóta
sigursins.
sem stendur einn á vígvelli,
síðastur, ósærður,
blóð á beittu blaði hans.
Hann öskrar sigurópi,
sem er þó innantómt,
og er sem fangelsi,
fangelsi væntingana.
Hann er einn, sigurvegari,
en enginn til að njóta
sigursins.
Ljóð sem ég fann hjá mér. Langt síðan ég skrifaði það. Var búinn að gleyma því.