Okkar ást
Ástin er viðkvæm
eins og lítið strá.
Þú ert mín næring
ég verð hana að fá.

Ástin er brothætt
eins og kristalskál.
Þú ert mitt lím
sem bjargar minni sál.

Ástin er okkar
okkar um ævibil.
Ég elska þig af öllu hjarta
á leið okkar verður aldrei skil.  
Berglind Ósk Bergsdóttir
1985 - ...
05.05.05


Ljóð eftir Berglindi Ósk Bergsdóttur

Dauðinn
Berorðað
Kuntulaus hóra
Þunglyndi
með tímanum
Lífsspeki
Nýöld er köld
“Það varð slys..”
Ástarbrum
Okkar ást
Skaut framtíðar
Ástarsorg
ljóð.is
Leyndarmálið
Eitt andartak
Tær ást
Ríma til þín
Óöryggi
Biðstaða
Ein ég sit og surfa
Í hjarta mér þú dvelur
Þrá eftir því ófáanlega
Ást í takt við lífið
Venslin okkar
Fingraleikfimi
Eftir að þú ferð
Ástríður
Ástarspilið
köfnun er nú ekkert svo slæmur dauðdagi
Er það ekki?
Þinn missir
Söknuður II
Kollhnís
Óskila(ð)hjarta
Framhaldssaga
.....
Haustkvöld