Skaut framtíðar
Hér stend ég á tímamótum
tvístígandi á báðum fótum.
Leiðin hingað var löng
og sálin orðin svöng.
Lífið tekur, lífið gefur
ljós mitt ei lengur sefur.
Ákvörðunin var erfið
en gott að missa gervið.
Framtíðin er framundan
finn að hún er skammt undan.
Sársaukinn er sætur
með nostalgíu um nætur.
Bjartsýn er á betri tíð
með blóm í haga og hverri hlíð.
Friðurinn mig fyllir
og storminn, hann stillir.
tvístígandi á báðum fótum.
Leiðin hingað var löng
og sálin orðin svöng.
Lífið tekur, lífið gefur
ljós mitt ei lengur sefur.
Ákvörðunin var erfið
en gott að missa gervið.
Framtíðin er framundan
finn að hún er skammt undan.
Sársaukinn er sætur
með nostalgíu um nætur.
Bjartsýn er á betri tíð
með blóm í haga og hverri hlíð.
Friðurinn mig fyllir
og storminn, hann stillir.