

borða morgunmat
yfir mínu rými
er í skólanum
á msn
loka hurðinni
og fer á mbl
nóttin læðist að
blessaða niðurhal
er andvaka
á andlitsbók
gúggla allt
sem mig vantar
veraldavefurinn hefur spunnið sig
utan um mig
og ég er föst.
yfir mínu rými
er í skólanum
á msn
loka hurðinni
og fer á mbl
nóttin læðist að
blessaða niðurhal
er andvaka
á andlitsbók
gúggla allt
sem mig vantar
veraldavefurinn hefur spunnið sig
utan um mig
og ég er föst.