

þetta andartak
svo magnþrungið
við mættumst í dyragættinni
þú bauðst góðan daginn
og ég svaraði
meðan ég naut ásta með þér í huganum
ég þurfti að taka á öllu sem ég átti
til stökkva ekki á þig
og kyssa þig
og strjúka þig
straumarnir rafmagnaðir
spennan í hámarki
þetta andartak
svo magnþrungið.
svo magnþrungið
við mættumst í dyragættinni
þú bauðst góðan daginn
og ég svaraði
meðan ég naut ásta með þér í huganum
ég þurfti að taka á öllu sem ég átti
til stökkva ekki á þig
og kyssa þig
og strjúka þig
straumarnir rafmagnaðir
spennan í hámarki
þetta andartak
svo magnþrungið.