

Það er sárt að sakna einhvers...
Það er sárt að vera án bestu vina sinna...
Það er sárt að vinir manns eru langt í burtu...
Það er sárt að vera einn...
Það er erfitt að standa einn,
á móti öllum öðrum...
Sem baktala mann í bak og fyrir...
Það er sárt að elska einhvern,
sem elskar mann ekki á móti...
Það er sárt að sakna einhvers,
sem saknar manns ekki á móti...
Meðan ég hljóma eins og versti þunglyndissjúklingur og enginn hlustar.
Því miður er þetta sannleikurinn...
og hvar eru svo allir þegar maður þarf á þeim að halda...
Það er sárt að vera án bestu vina sinna...
Það er sárt að vinir manns eru langt í burtu...
Það er sárt að vera einn...
Það er erfitt að standa einn,
á móti öllum öðrum...
Sem baktala mann í bak og fyrir...
Það er sárt að elska einhvern,
sem elskar mann ekki á móti...
Það er sárt að sakna einhvers,
sem saknar manns ekki á móti...
Meðan ég hljóma eins og versti þunglyndissjúklingur og enginn hlustar.
Því miður er þetta sannleikurinn...
og hvar eru svo allir þegar maður þarf á þeim að halda...
Maður gengur oft í gegnum MJÖG erfiða tíma þegar maður stendur á tímamótum í lífinu...