Lítil, segir ömmu sögu.
Elsku besta amma góðan daginn
úti syngur lóa kát í móa,
með vorið kom hún sunnan yfir sæinn.
Sjáðu amma, einskis þarftu að sakna
inn til þín ég færa skal í bæinn,
blómin öll sem úti eru að vakna.

Sko fífil amma tók ég úti í túni,
týndi sóley og lambagras í holti
og þar sat litli fuglinn fagurbúni.
Hann söng svo dátt um lífs síns ljúfa yndi,
lítið bú í grænni mosaþúfu.
Hann kvað mér frjálst að sjá það ef ég finndi

Við hreiðrið, amma, sat ég lengi lengi
og lét mig dreyma um hvað seinna yrði.
Ég veit í okkar sveit um unga drengi.


© allur réttur áskilinn höfundi

 
Jón Heiðar
1946 - ...


Ljóð eftir Jón Heiðar

Mynd frá Chad
Fuglinn í búrinu
Júlínótt við Skjálfanda
Söknuður
Fylgd
Pétur og Inga
Nóttin sú
Kona
Júlímorgun
Vonbrigði
Án titils
Án titils
Án titils
Veistu það kona
Mynd í fjörunni
Meðan þögnin hvíslar
Farinn
Í orðastað
Hin grimma bardagakona
Lítil, segir ömmu sögu.
Æskuminning
Kiddi langi
Vinur minn sjötugur
Að kvöldi dags
Lítið bréf að lokum
Það rökkvar
Til ömmu minnar
Leiðigjarna sunnan sónatan....
Svanhildur
Annalok í vorskólanum
Hreinkýrin unga