Leiðigjarna sunnan sónatan....


Hún hefur þau áhrif samt að vitundin
vaknar
og vonin um betri tíma í hugskoti kviknar,
og það sem að maðurinn ákaft og sárast saknar
sýnist þá hjóm, og í dagrenning vonar bliknar,
því þessari sónötu þannig má líka lýsa
að í ljúfsárri mynd er kveðin þar yndisleg vísa.

© allur réttur áskilinn höfundi

 
Jón Heiðar
1946 - ...


Ljóð eftir Jón Heiðar

Mynd frá Chad
Fuglinn í búrinu
Júlínótt við Skjálfanda
Söknuður
Fylgd
Pétur og Inga
Nóttin sú
Kona
Júlímorgun
Vonbrigði
Án titils
Án titils
Án titils
Veistu það kona
Mynd í fjörunni
Meðan þögnin hvíslar
Farinn
Í orðastað
Hin grimma bardagakona
Lítil, segir ömmu sögu.
Æskuminning
Kiddi langi
Vinur minn sjötugur
Að kvöldi dags
Lítið bréf að lokum
Það rökkvar
Til ömmu minnar
Leiðigjarna sunnan sónatan....
Svanhildur
Annalok í vorskólanum
Hreinkýrin unga