

Ein ég sit og surfa
inni í lítilli íbúð
Enginn fær að sjá mig
nema í gegnum webcam
Líttu nú upp og opnaðu augun þín
bentu til himins, bentu til jarðar
bentu á þann sem raunveruleikann varðar.
inni í lítilli íbúð
Enginn fær að sjá mig
nema í gegnum webcam
Líttu nú upp og opnaðu augun þín
bentu til himins, bentu til jarðar
bentu á þann sem raunveruleikann varðar.