

Ef ég hefði verið Afródíta frá Knidos
hefði ég líka látið mig hverfa.
Sökkt mér í sjóinn eins og Atlantis
og látið þá velta því fyrir sér
næstu aldirnar
hvernig ég liti út.
hefði ég líka látið mig hverfa.
Sökkt mér í sjóinn eins og Atlantis
og látið þá velta því fyrir sér
næstu aldirnar
hvernig ég liti út.