

Allt verður svart.
En svo aftur bjart,
er ég hugsa um þig
verður allt bjart að nýju.
En aftur verður allt svart.
Er ég átta mig á að ég er ein.
Þú ert við endann á myrkrinu.
Kannski, bara kannski verðum við saman
Kannski áttaru þig á því.
Að við eigum samleið,
Ég og þú.
En svo aftur bjart,
er ég hugsa um þig
verður allt bjart að nýju.
En aftur verður allt svart.
Er ég átta mig á að ég er ein.
Þú ert við endann á myrkrinu.
Kannski, bara kannski verðum við saman
Kannski áttaru þig á því.
Að við eigum samleið,
Ég og þú.