

ef við bara gætum talað saman
myndi ímyndunarafl mitt ekki taka
á rás og hlaupa með mig í gönur
myndi óvissan ekki læsa krumlunum
um hjarta mitt og eitra það með neikvæðni
myndi hugur minn leysast úr þessum
fjötrum og hefja sig á flug á ný
ef við bara gætum talað saman
yrði allt gott á ný
myndi ímyndunarafl mitt ekki taka
á rás og hlaupa með mig í gönur
myndi óvissan ekki læsa krumlunum
um hjarta mitt og eitra það með neikvæðni
myndi hugur minn leysast úr þessum
fjötrum og hefja sig á flug á ný
ef við bara gætum talað saman
yrði allt gott á ný