

Þegar reiðin mig fyllir
ærir mig og tryllir
orðin þau hverfa
- þótt seinna þau að mér sverfa.
Það eina sem ég get sagt
er farvel og takk
þótt andstæðuna ég meina
- ég innra með mér veina.
En þrátt fyrir allt
sem þú hefur á mig lagt
græði ég ekkert á orðum
- þótt það var mín trú forðum.
Það eina sem ég veit nú
er að af miklu missir þú
og það er þitt val
- svo hafðu þá bara það.
ærir mig og tryllir
orðin þau hverfa
- þótt seinna þau að mér sverfa.
Það eina sem ég get sagt
er farvel og takk
þótt andstæðuna ég meina
- ég innra með mér veina.
En þrátt fyrir allt
sem þú hefur á mig lagt
græði ég ekkert á orðum
- þótt það var mín trú forðum.
Það eina sem ég veit nú
er að af miklu missir þú
og það er þitt val
- svo hafðu þá bara það.