 Hann Enginn
            Hann Enginn
             
        
    Stendur í hafsauganu
og vitnar um faðmlög okkar
þar sem við laugum okkur
í sinni hvorri einsemdinni
á bláu blómsturengi
hann brosir, því hann sér
hvernig við skýlum okkur
bak við alla nektina
og vitnar um faðmlög okkar
þar sem við laugum okkur
í sinni hvorri einsemdinni
á bláu blómsturengi
hann brosir, því hann sér
hvernig við skýlum okkur
bak við alla nektina

