

Mjúkar gælur
og feimið hörund svarar treglega
spyrjandi snertingu
líkaminn eins og yfirfullt lón
bíður þess að verða dynjandi flóð
sem þrumandi hrífur burt
allt sem á vegi þess verður
í ljósaskiptum lostans
og feimið hörund svarar treglega
spyrjandi snertingu
líkaminn eins og yfirfullt lón
bíður þess að verða dynjandi flóð
sem þrumandi hrífur burt
allt sem á vegi þess verður
í ljósaskiptum lostans