Handboltahetjur Hauka
Mikilvægur miðjumaðurinn er.
Eins markmaður sem leikur sér.
Skyttan skýtur og fer í hark.
Sjáðu er hún gerir mark.

Hornamaður heldur knár.
Í hraðahlaupum er klár.
Handbolti er Hauka fag.
Enda hafa þeir margir lag.

Á línu liggur færið vel.
Að leikmönnum verður ei um sel.
Víti þeir veiða af miklu stolti.
Svo viljandi í mark fer þeirra bolti.  
Aðalheiður Dav
1983 - ...


Ljóð eftir Aðalheiði Dav

Handboltahetjur Hauka
Innblástursleysi
Janúarmótmæli 2009
Fríleysi
Nonni
Dauði
Marsbúinn.
Meistaraflokkur í fótbolta - Haukar.
Ég mun alltaf elska þig
Meistarar Haukanna.
ég og þú