Dauði
Dauði, ég dansa eftir þínum nótum.
Dauði, ég vil koma seint til þín.
Dauði, ég dregst hljótt að þínum sporum.
Dauði, ég veit að þú bíður mín.

Dauði, ég er ekki tilbúin að koma til þín.
Dauði, ég á margt ógert áður en ég kem.
Dauði, ég á mér í dag aðra og stærri sýn.
Dauði, ég geri mér grein að ljóðið ég sem.  
Aðalheiður Dav
1983 - ...


Ljóð eftir Aðalheiði Dav

Handboltahetjur Hauka
Innblástursleysi
Janúarmótmæli 2009
Fríleysi
Nonni
Dauði
Marsbúinn.
Meistaraflokkur í fótbolta - Haukar.
Ég mun alltaf elska þig
Meistarar Haukanna.
ég og þú