Marsbúinn.
Marsbúinn græni er léttur í lund.
Því hann langar á barnanna fund.
Hann vill þú vitir að eggin séu góð.
Úr varð að biðja um þetta ljóð.

Marsbúinn sjálfur er kominn á kreik.
krakka vill hitta og bregða á leik.
Verunni langar að leika við þig.
Svo líklega gefur hún þér stig.

Súkkulaðið mjög sætt í raun er.
Sjálfsagt finnst það einnig þér.
Svo mömmu og pabba minntu á.
Að marsbúaegg þig langar Góunni frá.  
Aðalheiður Dav
1983 - ...


Ljóð eftir Aðalheiði Dav

Handboltahetjur Hauka
Innblástursleysi
Janúarmótmæli 2009
Fríleysi
Nonni
Dauði
Marsbúinn.
Meistaraflokkur í fótbolta - Haukar.
Ég mun alltaf elska þig
Meistarar Haukanna.
ég og þú