ég og þú
ef þú myndir vilja mig heitt
ég aðeins get sagt þér það eitt
að sömuleiðis þá vil ég þig
til þess að elska og gæla við mig

ég veit að ég ósanngjörn er
láttu þér lynda það allavegana hér
ég frekar vil kúra í fangi þínu
ef þú værir hér í lífi mínu.  
Aðalheiður Dav
1983 - ...


Ljóð eftir Aðalheiði Dav

Handboltahetjur Hauka
Innblástursleysi
Janúarmótmæli 2009
Fríleysi
Nonni
Dauði
Marsbúinn.
Meistaraflokkur í fótbolta - Haukar.
Ég mun alltaf elska þig
Meistarar Haukanna.
ég og þú