Ég mun alltaf elska þig
Ég elska þig þegar þú ert mér nær
því ást þarfnast ég þegar þú ert mér fær
ást mín hefur ávallt haldist fyrir þig
ég held alveg að þú eins elskar mig.

Ég elska þig þegar þú sefur hér vært
þó ekki eins mikið ef þú hefur mig sært
ást min var tekin, er ég tillti augum á þig fyrst
þú tókst mig því ég var ástarþyrst.

Ég elska þig þegar þú þrífur með mér
eins þegar hugmyndin kemur frá þér
einu orðin sem ég vil að þú segir við mig
eru "elskan, ég mun alltaf elska þig".
 
Aðalheiður Dav
1983 - ...


Ljóð eftir Aðalheiði Dav

Handboltahetjur Hauka
Innblástursleysi
Janúarmótmæli 2009
Fríleysi
Nonni
Dauði
Marsbúinn.
Meistaraflokkur í fótbolta - Haukar.
Ég mun alltaf elska þig
Meistarar Haukanna.
ég og þú