Fríleysi
Sjaldan ég segist eiga nokkuð einasta frí.
samt aðallega þegar hefi ég unnið fyrir því.
ég hef þó haft þá reglu að blása um tvö.
held þó stutt, því ég starta aftur um sjö.  
Aðalheiður Dav
1983 - ...


Ljóð eftir Aðalheiði Dav

Handboltahetjur Hauka
Innblástursleysi
Janúarmótmæli 2009
Fríleysi
Nonni
Dauði
Marsbúinn.
Meistaraflokkur í fótbolta - Haukar.
Ég mun alltaf elska þig
Meistarar Haukanna.
ég og þú