Nonni
Drykkja og daður er hans mál.
því dóni er hann, sé hann í skál.
Eðlilegur er hann í vinnu en smærri.
En þykist annars vera miklu stærri.

Nonni litli nefnist hann oft á dag.
núorðið að það er að verða lag.
Smánaður er svo ósköp hratt.
þegar sungið er nafnið flatt.

Já, drykkja og daður er hans mál.
en dóni er hann, sé hann í skál.  
Aðalheiður Dav
1983 - ...


Ljóð eftir Aðalheiði Dav

Handboltahetjur Hauka
Innblástursleysi
Janúarmótmæli 2009
Fríleysi
Nonni
Dauði
Marsbúinn.
Meistaraflokkur í fótbolta - Haukar.
Ég mun alltaf elska þig
Meistarar Haukanna.
ég og þú