

Drykkja og daður er hans mál.
því dóni er hann, sé hann í skál.
Eðlilegur er hann í vinnu en smærri.
En þykist annars vera miklu stærri.
Nonni litli nefnist hann oft á dag.
núorðið að það er að verða lag.
Smánaður er svo ósköp hratt.
þegar sungið er nafnið flatt.
Já, drykkja og daður er hans mál.
en dóni er hann, sé hann í skál.
því dóni er hann, sé hann í skál.
Eðlilegur er hann í vinnu en smærri.
En þykist annars vera miklu stærri.
Nonni litli nefnist hann oft á dag.
núorðið að það er að verða lag.
Smánaður er svo ósköp hratt.
þegar sungið er nafnið flatt.
Já, drykkja og daður er hans mál.
en dóni er hann, sé hann í skál.