Lítil
Klukkan er tuttuguogþrír
fiðringurinn nagar mig að innan
Morgundagurinn starir á mig
að ofan með þungum augum

Ég veit að það verður verra
þegar ég geng upp tröppurnar
og Gamli skóli gleypir mig
á meðan ég þykist vera stór

 
Ólöf
1991 - ...
kosningavika


Ljóð eftir Ólöfu

Eilífð í þrjár mínútur
Lítil
Fyrirgefðu
Laukur
Ferðalög
Krókódílaköngulær
Ljóð um ljóð
Mistök
Próf
Svefnsýki
Í gamla daga