Svefnsýki
Stundum er ég þreytt
eins og í dag.
Ennið mitt er krumpað
og augun mín áhyggjufull.
Um kvöldið leggst ég og sofna
og vakna síðan næsta dag
þreyttari en nokkru sinni fyrr.  
Ólöf
1991 - ...


Ljóð eftir Ólöfu

Eilífð í þrjár mínútur
Lítil
Fyrirgefðu
Laukur
Ferðalög
Krókódílaköngulær
Ljóð um ljóð
Mistök
Próf
Svefnsýki
Í gamla daga