Mistök
Ég gerði mistök í dag
sem má kannski laga
kannski ekki.
En hvernig sem fer
þá naut ég þess,
sá eftir því
og lærði.  
Ólöf
1991 - ...


Ljóð eftir Ólöfu

Eilífð í þrjár mínútur
Lítil
Fyrirgefðu
Laukur
Ferðalög
Krókódílaköngulær
Ljóð um ljóð
Mistök
Próf
Svefnsýki
Í gamla daga