Ljóð um ljóð
Til er fólk sem er reitt út í heiminn,
fólk sem grætur ástvini.
Það tjáir sig
og ég hlusta
eða les ljóðin
því ljóðin þeirra spegla harminn.  
Ólöf
1991 - ...
Ég hef lesið svo mikið af tilfiningaríkum ljóðum hér á ljóð.is


Ljóð eftir Ólöfu

Eilífð í þrjár mínútur
Lítil
Fyrirgefðu
Laukur
Ferðalög
Krókódílaköngulær
Ljóð um ljóð
Mistök
Próf
Svefnsýki
Í gamla daga