Laukur
Væri allt of erfitt fyrir þig
að bara opna fyrir mér?
Ég þarf að vita svo mikið
eins og þú sagðir,
þá ertu laukur.
Ég borða ekki lauk
enda borða ég þig ekki.
Ég get samt alveg talað við lauk
þó hann hlusti ekki.  
Ólöf
1991 - ...


Ljóð eftir Ólöfu

Eilífð í þrjár mínútur
Lítil
Fyrirgefðu
Laukur
Ferðalög
Krókódílaköngulær
Ljóð um ljóð
Mistök
Próf
Svefnsýki
Í gamla daga