Próf
Mikið skelfilega leiðist mér að læra
því tíminn líður svo hægt
Síðan kemur að því
að hann líður of hratt
og ég næ ekki að fara yfir allt efnið  
Ólöf
1991 - ...
Þegar einbeitingin er á þrotum.


Ljóð eftir Ólöfu

Eilífð í þrjár mínútur
Lítil
Fyrirgefðu
Laukur
Ferðalög
Krókódílaköngulær
Ljóð um ljóð
Mistök
Próf
Svefnsýki
Í gamla daga