

Blekið rennur
úr fingrinum
sem liggur á blaðinu
við andlit hans.
Játning hins seka
friðþæging hins saklausa
svefn hinna réttlátu
og annarra.
úr fingrinum
sem liggur á blaðinu
við andlit hans.
Játning hins seka
friðþæging hins saklausa
svefn hinna réttlátu
og annarra.