

Óli sat í tunglinu
og hallaði sér aftur
spennti upp regnhlífina
til að dreyma vel
en engir draumar komu.
Óli lá á bakinu
og horfði döprum augum
í næturhimininn.
Hver kemur til Óla Lokbrá?
og hallaði sér aftur
spennti upp regnhlífina
til að dreyma vel
en engir draumar komu.
Óli lá á bakinu
og horfði döprum augum
í næturhimininn.
Hver kemur til Óla Lokbrá?