

Í minni sjálfsköpuðu þögn
er ég frjáls en einmana
og á erfitt með að leggja mínar eigin línur
það hefur margsýnt sig
að ég hef ekkert tak á taumum mínum
sé til hvernig þetta fer
ég hef það bara svona allt í lagi
og hættið að spyrja
er ég frjáls en einmana
og á erfitt með að leggja mínar eigin línur
það hefur margsýnt sig
að ég hef ekkert tak á taumum mínum
sé til hvernig þetta fer
ég hef það bara svona allt í lagi
og hættið að spyrja
Jan 10