 Það sem sett hefur verið í geymslu
            Það sem sett hefur verið í geymslu
             
        
    Ég hélt ég hefði verið löngu búin að loka þessum kassa
og líma fyrir
en samt hringsóla þessar hugsanir í hausnum á mér
ég var búin að pakka þeim niður
ég sver það
ég reyndi svo vel að pakka þeim niður
og líma fyrir
en samt hringsóla þessar hugsanir í hausnum á mér
ég var búin að pakka þeim niður
ég sver það
ég reyndi svo vel að pakka þeim niður
    08.02.10

