

Fyrsta ástin
undursamleg tilfinning.
Hugsanir og þrár
og ást mín flýgur um.
þú sem ert ævintýri lífs míns
í dag.
þú sem ert, mestur, bestur
og allt sem ég þrái í dag.
Ég vil hvíla í faðmi þínum
finna hjarta þitt við mitt.
Og horfa í augu þín í dag.
undursamleg tilfinning.
Hugsanir og þrár
og ást mín flýgur um.
þú sem ert ævintýri lífs míns
í dag.
þú sem ert, mestur, bestur
og allt sem ég þrái í dag.
Ég vil hvíla í faðmi þínum
finna hjarta þitt við mitt.
Og horfa í augu þín í dag.