Ljóðin mín
Ljóðin koma til mín
óvænt, en ljúft.
Á myrkum stundum
tregablandin og sár.
Á góðum degi
með gleði og ást.
Tilfinningar flæða
ljóð verður til
og ég og ljóðið
verðum eitt
eitt óendanlegt
augnablik.  
Sigríður Ósk Óskarsdóttir
1939 - ...


Ljóð eftir Sigríði Ósk Óskarsdóttur

Fyrsta ástin
Án titils
Birtunar börn
Vinátta
Ástin
Gjöfin
Ljóðin mín
Móðurást
Faðir minn
Börnin mín
Bróðir minn
Brúðkaupsdagur