Fyrsta ástin
Fyrsta ástin
undursamleg tilfinning.
Hugsanir og þrár
og ást mín flýgur um.
þú sem ert ævintýri lífs míns
í dag.

þú sem ert, mestur, bestur
og allt sem ég þrái í dag.
Ég vil hvíla í faðmi þínum
finna hjarta þitt við mitt.
Og horfa í augu þín í dag.
 
Sigríður Ósk Óskarsdóttir
1939 - ...


Ljóð eftir Sigríði Ósk Óskarsdóttur

Fyrsta ástin
Án titils
Birtunar börn
Vinátta
Ástin
Gjöfin
Ljóðin mín
Móðurást
Faðir minn
Börnin mín
Bróðir minn
Brúðkaupsdagur