Móðurást
Ég hugsa til þín
í myrkrinu
þegar tár þín féllu
á kreftar hendur
í sársauka og kvöl
og varir þínar bærðust
í bæn
fyrir mig.

Örlögin grimm
skyldu okkur að
ég horfi í himininn
sé stjörnur skína.
Hugsa til þín
sé þig hjá mér
móðir og barn
á engi óendanleikans.  
Sigríður Ósk Óskarsdóttir
1939 - ...


Ljóð eftir Sigríði Ósk Óskarsdóttur

Fyrsta ástin
Án titils
Birtunar börn
Vinátta
Ástin
Gjöfin
Ljóðin mín
Móðurást
Faðir minn
Börnin mín
Bróðir minn
Brúðkaupsdagur