Birtunar börn
Það birtir af degi
við bjóðum geislum sólarinnar
velkomna í bæinn.
Draumur birtunar barna
er kærleikur og ást.

Og þegar þú kemur vinur velkomin.
Við skulum tala, hlæja og syngja
og tréin vagga krónum sínum
og dansa.  
Sigríður Ósk Óskarsdóttir
1939 - ...


Ljóð eftir Sigríði Ósk Óskarsdóttur

Fyrsta ástin
Án titils
Birtunar börn
Vinátta
Ástin
Gjöfin
Ljóðin mín
Móðurást
Faðir minn
Börnin mín
Bróðir minn
Brúðkaupsdagur