Ástin
Ástin er ljúf
að elska þig
vera hjá þér
faðma þig.
vera hluti af þér
í börnum okkar.
Augu þeirra, augun þín.
Varir þeirra, varir mínar.
Brosið, brosið okkar.
Og þegar við kveðjum
eru konur og karlar
sem elska.
Hjá þeim er ávöxtur
ástar okkar.
 
Sigríður Ósk Óskarsdóttir
1939 - ...


Ljóð eftir Sigríði Ósk Óskarsdóttur

Fyrsta ástin
Án titils
Birtunar börn
Vinátta
Ástin
Gjöfin
Ljóðin mín
Móðurást
Faðir minn
Börnin mín
Bróðir minn
Brúðkaupsdagur