Vinátta
Þakka þér fyrir að vera til staðar
þegar ég þarf þess með.
Fyrir hlátur þinn og brosin þín
og allt sem þú hefur gefið mér.

Vinir eru dýrmætir
vegna þess, þeim þykir vænt um þig
þeir hlusta
þeir hjálpa.

Ég vil þakka fyrir vini mína
öll þörfnust við ástúðar og hlýju
í dag og alla daga.

Ég sendi ljúfa kveðju til vina minna
hvar sem þeir eru
og ég vona að þeir eigi sanna vini
alla sína daga.  
Sigríður Ósk Óskarsdóttir
1939 - ...


Ljóð eftir Sigríði Ósk Óskarsdóttur

Fyrsta ástin
Án titils
Birtunar börn
Vinátta
Ástin
Gjöfin
Ljóðin mín
Móðurást
Faðir minn
Börnin mín
Bróðir minn
Brúðkaupsdagur