Brúðkaupsdagur
Í dag er yndislegur dagur
brúðkaupsdagurinn.
Við finnum samhljóm kærleikans
í hjörtum okkar.
sjáum ástina í augum ykkar
heyrum ljúfa tóna
hins söngglaða dags.
Ástin snertir ást þess
sem ástin veitir
sá sem gaf okkur lífið
ástin og þig.  
Sigríður Ósk Óskarsdóttir
1939 - ...


Ljóð eftir Sigríði Ósk Óskarsdóttur

Fyrsta ástin
Án titils
Birtunar börn
Vinátta
Ástin
Gjöfin
Ljóðin mín
Móðurást
Faðir minn
Börnin mín
Bróðir minn
Brúðkaupsdagur