

Í sal bóka
í sólarsölum
í myrkum göngum
í tímalausum
tárum mínum
leitaði ég þín.
Í regnboganum
fann ég
tárin þín, brosið þitt
og ást þína til mín.
Óskirnar glitra
í regnboganum.
í sólarsölum
í myrkum göngum
í tímalausum
tárum mínum
leitaði ég þín.
Í regnboganum
fann ég
tárin þín, brosið þitt
og ást þína til mín.
Óskirnar glitra
í regnboganum.