

Breska bullu réttlætið
við borgum ykkur oflætið.
Þið viljið vondar aðfarir
við sendum ykkur hamfarir.
Eyjafjallajökullinn
borgar vaxtastuðulinn.
Á réttláta sem rangláta
nú rignir ösku á bretana.
við borgum ykkur oflætið.
Þið viljið vondar aðfarir
við sendum ykkur hamfarir.
Eyjafjallajökullinn
borgar vaxtastuðulinn.
Á réttláta sem rangláta
nú rignir ösku á bretana.