Juris menn
Efnahagur rústir enn.
Ísland sýkt í rótunum.
Veit ég það, því Juris menn,
þeir lenda alltaf á fótunum.

Þótt endurreisn ei ljúki brátt.
Ég lögin nem af stillingu.
Nú er nær, ég vil minn þátt,
í næstu öldu af spillingu.  
siggi gúst
1986 - ...


Ljóð eftir sigga gúst

platinum
óskabarn íslands
sköpun drottins
ísbjörninn
eldgosið
Juris menn
Hjátrú
ctrl, alt, del
róstur
lúrinn
Eilífðin
charlie sheen
þjóðardallurinn