Juris menn
Efnahagur rústir enn.
Ísland sýkt í rótunum.
Veit ég það, því Juris menn,
þeir lenda alltaf á fótunum.
Þótt endurreisn ei ljúki brátt.
Ég lögin nem af stillingu.
Nú er nær, ég vil minn þátt,
í næstu öldu af spillingu.
Ísland sýkt í rótunum.
Veit ég það, því Juris menn,
þeir lenda alltaf á fótunum.
Þótt endurreisn ei ljúki brátt.
Ég lögin nem af stillingu.
Nú er nær, ég vil minn þátt,
í næstu öldu af spillingu.