 Fornleifafræði
            Fornleifafræði
             
        
    Eftir þúsund ár
þegar fornleifafræðingar finna þig
nýklipptan í stúdents jakkafötunum.
Hvernig munu þeir túlka
bréfin og bækurnar
sem við lögðum hjá þér?
þegar fornleifafræðingar finna þig
nýklipptan í stúdents jakkafötunum.
Hvernig munu þeir túlka
bréfin og bækurnar
sem við lögðum hjá þér?

