 Sjálfsagður hlutur
            Sjálfsagður hlutur
             
        
    Það gæti byrjað með augnaráði 
til ókunnugs manns
rekið mig óvart utan í hann
og flissað
hann gæti boðið mér í dans
kysst á mér hálsinn
þar til ég tæki stjórnina og drægi hann með mér heim
þar sem óskrifanlegir atburðir ættu sér stað
Ég myndi að vísu aldrei byrja á þessu augnaráði
en vertu viss um
að ég gæti
til ókunnugs manns
rekið mig óvart utan í hann
og flissað
hann gæti boðið mér í dans
kysst á mér hálsinn
þar til ég tæki stjórnina og drægi hann með mér heim
þar sem óskrifanlegir atburðir ættu sér stað
Ég myndi að vísu aldrei byrja á þessu augnaráði
en vertu viss um
að ég gæti
    19.01.11

