

Hún hefur þau áhrif samt að vitundin
vaknar
og vonin um betri tíma í hugskoti kviknar,
og það sem að maðurinn ákaft og sárast saknar
sýnist þá hjóm, og í dagrenning vonar bliknar,
því þessari sónötu þannig má líka lýsa
að í ljúfsárri mynd er kveðin þar yndisleg vísa.
© allur réttur áskilinn höfundi