 Að brenna við
            Að brenna við
             
        
    Pabbi blótar pólverjunum sem lögðu hjá honum innkeyrsluna
en ég segi honum bara
hvernig garðurinn hans ilmar eins og Afríka
þegar hann er að brenna afgangs timbur
    
     
en ég segi honum bara
hvernig garðurinn hans ilmar eins og Afríka
þegar hann er að brenna afgangs timbur
    19.09.11

