 Nafna mín
            Nafna mín
             
        
    Stóra klukkan sýnir korter yfir eitt
það er ekki langt síðan hún sýndi alltaf
korter yfir tólf
líklega er þetta flutningum að kenna
eða mögulega hefur einhver verið að fikta
klukkustund breytir svosem ekki miklu
til þess er of langt síðan hún staðnaði
    
     
það er ekki langt síðan hún sýndi alltaf
korter yfir tólf
líklega er þetta flutningum að kenna
eða mögulega hefur einhver verið að fikta
klukkustund breytir svosem ekki miklu
til þess er of langt síðan hún staðnaði
    19.09.11

