

Láttu mig hlæja,
bara örlítið meir,
og þá skal ég
kyssa þig og bara þig
í alla nótt.
Hlæjum og leikum
okkr saman
í alla nótt.
Við getum alltaf
sofið seinna.
Segðu mér sögu.
Hver ertu?
Ég skal tína
eitthvað til líka.
Við höfum alla nóttina.
Við getum líka
bara sofið
í alla nótt.
Ef ég má vera
í fanginu á þér.
bara örlítið meir,
og þá skal ég
kyssa þig og bara þig
í alla nótt.
Hlæjum og leikum
okkr saman
í alla nótt.
Við getum alltaf
sofið seinna.
Segðu mér sögu.
Hver ertu?
Ég skal tína
eitthvað til líka.
Við höfum alla nóttina.
Við getum líka
bara sofið
í alla nótt.
Ef ég má vera
í fanginu á þér.